Katla og Sölvi

mánudagur, ágúst 13

Legoland in action



Varð bara að láta þessa fylgja með, tekin í svakalegasta tækinu í Legoland. Bendi á mismikil viðbrögð farþeganna í vagninum, við Sölvi erum dauðhrædd en skemmtum okkur þó, Kötlu finnst bara gaman, en amman er á svipinn eins og hún sé á leið á aðalfund félags bókasafnsfræðinga. Gaf samt þá skýringu eftirá að hún hefði einfaldlega lamast af skelfingu og verið ófær um svipbrigði!


Free Hit Counters
Free Counter