Katla og Sölvi

miðvikudagur, apríl 4

Við kvöldverðarborðið

Sölvi: Mamma, í dag vorum við strákarnir að borða maura!
Mamma: Sölvi!! Þú mátt það alls ekki!!!
Sölvi: Ókei mamma, þú mátt velja hvort ég hætti að borða maura eða hor...
Mamma: Hmmm.... þá vil ég að þú hættir að borða hor!
Mamma: En ætlarðu samt ekki að hætta að borða maura líka?
Sölvi: Jú, þeir eru svo súrir!


Free Hit Counters
Free Counter